top of page

Ytra mat

Tímalína

2019 - 2020

Erindi til

bæjarstjóra

Mosfellsbæjar

28.06.2019

Erindi til

Mennta- og menningarmálaráðherra

21.03.2019

Mat á skólastarfi glærur frá vorfundi bekkjarfulltrúa 2019

Starfsáætlun

Sjálfsmatsskýrsla

Starfsþróunaráætlun

Mat er órjúfanlegur þáttur í starfi skóla og námi barna og ungmenna. Námsmat veitir upplýsingar um árangur barna og ungmenna við að uppfylla markmið náms, örvar þau til frekari dáða og nýtist kennurum og starfsfólki við að stuðla að frekari framförum í námi.

Mat á starfi skóla hefur þann tilgang að tryggja að réttindi barna og ungmenna séu virt og þau fái þá menntun og þjónustu sem þeim ber samkvæmt lögum.

Mat á skólastarfi er tvíþætt: Annars vegar er um að ræða mat sem skólar framkvæma sjálfir og er hér kallað innra mat. Hins vegar er um að ræða mat sem utanaðkomandi aðili vinnur á vegum sveitarfélags, ráðuneytis mennta- og menningarmála eða annarra aðila og er nefnt ytra mat. 

(Aðalnámskrá grunnskóla)

Mat á skólastarfi

bottom of page