Vorgjöf til Varmárskóla
- Foreldrafélag Varmárskóla
- May 31, 2021
- 1 min read
Updated: Sep 14, 2021

Nú í maí fékk eldri og yngri deild Varmárskóli körfubolta, fótbolta, brennibolta, sippubönd, boccia og fleira að gjöf frá foreldrafélaginu. Á myndinni má sjá Önnu Gréta, skólastjóra yngri deildar með fangið fullt af boltum :)
Comments