top of page
Search

Gleðilegan öskudag!

  • Foreldrafélag Varmárskóla
  • Feb 17, 2021
  • 1 min read

Í dag, eins og aðra Öskudaga, munu nemendur Varmárskóla slá köttinn úr tunnunni og fá úr honum ýmis konar spil. Það fara sjö spil í yngri deild og fimm spil í eldri deild.


Einnig munu allir nemendur skólans fá gómsætt Haribo Stardust hlaup frá Danól. Hlaupið er mjólkur- og glútenlaust.

Hér er frekari innihaldslýsing: Sykur, glúkósasíróp, gelatín, dökkt síróp, sýra (sítrónusýra), maíssterkja, dextrósi,hrálakkrís, ávaxta-og plöntuþykkni (spírulína, safflúr, epli, sítróna, radís, sætkartöflur, gulrætur, sólber, hisbicus, inversykursíróp, ilmefni, ammóníumklóríð, brúnað sykursýróp, fersksafaþykkni.

Haribo StarDust mix frá Danól

Vonandi njóta sín allir í dag þó dagurinn verði með aðeins óhefðbundnu sniði sökum Covid :)

 
 
 

Recent Posts

See All
Einn eða tveir skólar?

Foreldrafélag Varmárskóla vill heyra frá foreldrum/forráðamönnum um hvort þeir telji að það eigi að skipta skólanum í tvo skóla eða ekki....

 
 

תגובות


אי אפשר יותר להגיב על הפוסט הזה. לפרטים נוספים יש לפנות לבעל/ת האתר.
bottom of page